Um Ferlir Hafa samband
Leit
03.02.2017 - Su­ur Ý Hraunum

Eyðikotið varð um tíma sumarhús. Sjá má letursteina sitt hvoru megin við bæjardyrnar með Hraunin-407áletruninni BS-1864 (vinstra megin) og BS-1896 (hægra megin), en þær gerði Bergsteinn Sveinsson þau árin þegar hann gerði bæinn upp.
Bóndinn í Eyðikoti, Guðmundur Bergsveinsson, sótti sér kvarnarsteina í Brennuna í Kapelluhrauni (Brunanum) og bar þá heim á bakinu. Setti hann mosa á bakið til að hlífa því er hann bar hellugrjótið heim í bæ. Þegar hleðslan vinstra megin við aðaldyrnar að Eyðikoti er skoðuð má m.a. í henni sjá brotinn kvarnastein, sem að öllum líkindum er afurð ferða Guðmundar upp í Brennuna fyrrum.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is