Um Ferlir Hafa samband
Leit
16.02.2017 - Fornkirkjur

Leifar fornra kirkna má finna á a.m.k. tíu stöðum á Reykjanesskagagnum. Er þá átt við minjar frá fyrstu tíð kristni hér á landi. Auk Fornkirkja-1kirkna í Húshólma, við Hvalsnes og Hlíð í Selvogi má sjá ummerki í Mosfellsdal, í Ölfusi, á Kjalarnesi og víðar. Sammerk einkenni tóftanna eru hringlaga, nánast jarðlægir, garðar, allt að 30 m í ummál, með ferhyrningslaga hleðslum í miðju. Nýlega uppgötvaði FERLIR áður óþekkt kirkjustæði á skaganum, sem gaumgæfa þarf nánar.

Sjá meira undirFróðleikur.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is