Um Ferlir Hafa samband
Leit
15.03.2017 - Kistuberg

Kistuberg er vestast á norðanverðu Reykjanesi. Austast á því er Kista og Kinn vestast. Vestar er Kistuberg-1Önglabrjótsnef og er það á ystu mörkum. Þaðan er ágætt útsýni yfir að Eldey í góðu skyggni.
Austan Kistu eru m.a. Gjögur, Mölvík, Litla-Sandvík og Stóra-Sandvík (oft nefndar Sandvíkur). Ofar eru Gömlu- og Yngri-Stampar í Stampahraunum. Um þau liggja gamla reiðleiðin, vel vörðuð, og fyrsti akvegurinn (Jakobsvegur).
Minjar eru ofan Mölvíkur, líklega leifar af selstöðu frá Kalmannstjörn. Hennar er getið í Jarðabókinni 1703. 
Þegar FERLIR var að skoða Kistubergið komu í ljós nokkur áður óþekkt fiskibyrgi og leifar af hlaðinni refagildru. Utar mótar fyrir görðum.

Sjá myndir af svæðinu HÉR.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is