Um Ferlir Hafa samband
Leit
17.03.2017 - Slokin

Á milli Hrauns og Þórkötlustaða austan Grindavíkur er nes. Það nefnist Slok. Grynningar utan þess Slok-222nefnast Slokatá.
Nesið myndaðist þegar hraunrimi, Slokahraun, rann úr ofanverðri heiðinni fyrir um 2400 ára. Grunnurinn er u.þ.b. 8000 ára gamalt hraun úr Vatnsheiði. Yfirborðshraunið er hluti af Sundhnúkahrauni, en heimildir segja þó að sumt bendi til, að hraun þetta sé að minnsta kosti að einhverju leyti runnið eftir landnámsöld (sbr. Árb. Fornl.fél. 1903, 47). 
Í Slokahrauni eru einar mestu minjar fiskverkunnar fyrri tíma hér á landi, auk búsetuminja frá síðari tímum. Í rauninni er Slokahraunið eitt samfellt minjasvæði, en minjunum þar hefur lítill gaumur verið gefinn - hingað til a.m.k. Það er kannski eins gott því svæðið þolir ekki átroðning, einkum vegna þess að í hrauninu verpir aragrúi farfugla ár hvert.

Sjá myndir frá Slokum HÉR.

Til baka

Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is