Um Ferlir Hafa samband
Leit
12.06.2017 - Helliskot - Elliđakot

Þegar umhverfi og heimatún Elliðakots (Helliskots/Hellis) eru skoðuð má sjá mikinn fjölda minja frá Ellidakot-234mismunandi tímum. Elstu minjarnar eru að öllum líkindum vestast á heimatúninu; forn selstaða, sem kotið hefur síðan byggst upp úr og þá á nálægum hól skammt austar. Umleikis eru bæði eldri og nýrri minjar uns bærinn Elliðakot var byggður efst og austast í heimatúninu á síðari hluta 19. aldar. Af ummerkjum að dæma var það timburhús. Útihús þess neðan heimatúngarðsins voru hlaðin úr tilhöggnu grjóti, eins og vel má augum líta enn þann dag í dag.

Sjá meira HÉR.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is