Um Ferlir Hafa samband
Leit
15.06.2017 - Darrasta­ir - Straglasta­ir (Strangalata­ir)

Þegar svæðið ofan og suðvestan við Varir var skoðað árið 2012 hitti FERLIR m.a. Guðríði í Kothus-6Kothúsum. Hún er fædd og alin upp á bænum. Sagði hún að fyrrum hafi allnokkur kot verið umhverfis bæinn, 6-7 talsins. Hvert kot hefði haft skika umleikis. Nú væru þessi kot hins vegar horfin, en þó mætti enn sjá leifar Ívarshúss. Sjálft íbúðarhúsið (grænt) hefði verið flutt inn frá Noregi og byggt árið 1896. Efra húsið (hvíta) væri frá árinu 1898. Aðrar minjar í nágrenninu væru frá því að afi hennar hafði útihús norðvestan við bæinn. Kothúsbrunninn mætti enn sjá skammt vestan við hann, en hann hefði verið byrgður. Áður var ofan á honum kjálki og vinda, enda jafnan gott vatn upp úr honum að hafa.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is