Um Ferlir Hafa samband
Leit
06.08.2017 - Stundum ■arf lei­in ekki a­....

"Það skeður margt á langri leið er oft orðtæki eldra fólksins. En stundum þarf leiðin ekki að vera svo mjög löng, til þess að menn Thorarinn-21verði margs vísari bæði um fortíð og samtíð.
Hér verður rætt við hjónin Þórarinn Einarsson frá Höfða á Vatnsleysuströnd og kona hans Guðrún Þorvaldsdóttir frá Álftakoti á Mýrum. Þegar við höfum tekið tal saman, kemur í ljós að ég er ekki með öllu ókunnur ætt þeirra og uppruna. Því Þórarinn — og þeir góðvinir mínir Elías Guðmundsson, sem lengi hefur haft hönd í bagga með útbreiðslu Þjóðviljans og Einar Guðmundsson, sem svo oft hefur verið viðmælandi minn á Blönduósi norður eru bræðrasynir — og standa því rætur þeirra á Suðurnesjum, og víst er að þótt grunn virðist hin frjóa gróðurmold á Vatnsleysuströndinni þá hefur Þórarni tekizt að festa þar vel rót, því hann hefur nú átt heima í 62 ár á Höfða og aldrei fært sig um set."

Sjá meira undir Viðtöl.

Til baka

Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is