Um Ferlir Hafa samband
Leit
07.08.2017 - Gullkollur

Þegar líður á júnímánuð skartar Reykjanesskaginn beggja vegna gulleitu blómaskrúði. Þetta er Gullkollur-1sérstaklega áberandi í Kollafirði og austan Grindavíkur, ekki síst undir Slögu. Gullkollur er þarna mjög algeng jurt en talið er að hann hafi verið fluttur hingað inn sem fóðurjurt og komið fyrst í Selvog. Þar er jurtin nefnd kattarkló af einhverjum ástæðum.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is