Um Ferlir Hafa samband
Leit
05.02.2018 - Herdísarvík 1932 - Árni Óla

"Í Herdísarvík eru miklar og merkilegar fornleifar frá þeim tímum, er útgerð var stunduð þar í stórum herdisarvik-228stíl. Þar standa enn fornar sjóbúðatættur frá þeim tíma er allur fiskur var hertur, og í brunahrauni austan við bæinn og alla leið upp undir fjall má líta óteljandi hraungarða hvern við annan, hlaðna af manna höndum. Þetta er þurkreiturinn, þar sem fiskurinn var hertur. Fiskverkunaraðferðin í þá daga var þannig, að fiskurinn var fyrst slægður og flattur og síðan „kasaður". Þótti það mikill vandi að kasa vel og öll verkun komin undir því. Ekkert vatn mátti komast í fiskinn og hann varð að kasast þannig, að hann yrði ekki „maltur" við þurkinn, en til þess þurfti allur safi að síga úr honum áður en hann var breiddur til þerris."

Sjá meira undir Frásagnir.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is