Um Ferlir Hafa samband
Leit
27.02.2018 - Gísli Sigurđsson - frásögn á Rótarífundi

"Já, mér er það minnisstætt, að Jóel sagði við mig: "Nú ferð þú af stað, Gísli, og safnar því sem Gisli sigurdsson - VIsafnað verður hjá fólki sem eitthvað veit og kann frá að segja".
Ég lét ekki segja mér þetta tvisvar heldur hóf göngu mína með því að fara til Maríu Kristjánsdóttur, hún lýsti nokkrum bæjum og húsum, og er hana þraut erindið, spurði ég: "Hver getur sagt mér nákvæmar frá þessu eða hinu"? Þannig gekk það koll af kolli þar til ég hafði rætt við um það bil 150 manns bæði hér í Hafnarfirði, í Reykjavík og víðar. Alla þessa vitneskju skrifaði ég niður hjá mér í dagbækur og færði síðan inn í aðrar bækur. Með þessu móti hafði ég upp á lýsingum nær 100 - eitthundrað bæja og 60 - sextíu húsa, vel að merkja íbúðarhúsa, auk þess útihúsa ýmiskonar og pakkhúsa verslana. Þessa rannsókn mína batt ég við svæðið frá Hvaleyri kringum Fjörðin vestur að Bala."

Sjá meira undir Frásagnir.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is