Um Ferlir Hafa samband
Leit
12.10.2017 - Krýsuvík - vinnuskólinn

Sumarið 1953 var tekin upp sú nýbreytni, að Hafnarfjarðarbær kom á fót vinnuskóla í Vinnuskóladrengir á HeiðnabergiKrýsuvík fyrir drengi á aldrinum 10-13 ára. Milli 40 oog 50 drengir dvöldust að öllu leyti í Krýsuvík frá júníbyrjun til ágústloka, en komu heim til sín aðra hverja helgi. Þeir héldu til í íbúðarhúsum Krýsuvíkurbúsins. Þessi starfsemi naut mikilla vinsælda meða almennings í Hafnarfirði, enda bætti hún úr brýnni þörf. Færri drengir komust að en vildu. Þeir lærðu ýmiss hagnýt vinnubrögð, voru undir góðum aga og var kennt að meta gildi vinnunnar. Meðal verkefna, sem drengirnir unnu á fyrstu árin, má nefna lagfræingu og snyrtingu á lóð íbúðarhúsanna, vinnu í gróðurhúsunum, ræktun kartaflna, aðstoð við ræktunarframkvæmdir og  heyskap, viðgerðir á girðingum og margt fleira.

Sjá meira undir
Fróðleikur. 

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is