Um Ferlir Hafa samband
Leit
13.11.2017 - Fellsendi - Seldalur - Réttarhóll - Kastali - Fremri-Háls

Lagt var af stað í FERLIRsferð nr. 1185. Markmiðið var að finna "síðasta selið í dalnum", sel frá Fremri-Hálsi í Tóft við Fremri-HálsKjósarhreppi. FERLIR hafði áður leitað uppi, skoðað og skráð 250 selstöður í fyrrum landnámi frumbyggjans, Ingólfs Arnarssonar, á Reykjanesskaganum; frá ósum Ölfusár í austri, Botnsdal í norðri, Garðskagatáar í vestri og Reykjaness í suðri. Það var því lengi von á a.m.k. einu enn. Skv. fyrri upplýsingum núlifandi fólks var talið að eyðibýlið Sauðafellskot hafi verið sel frá bænum, en við nánari leit (og aðstoð Örnefnastofnunnar) komu fram óljós vísbending um að seltóftir kynnu að leynast við svonefnt Selgil innan við Hrútagil, efst í Seldal. Þar, efst í dalnum, mátti einnig sjá örnefnið Selskarð. FERLIR hafði, þegar hér var komið, dregið þann lærdóm af örnefnaskrám, að ástæðulaust væri að véfengja vísbendingarnar (að öllu jöfnu).

Sjá meira undir Lýsingar.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is