Um Ferlir Hafa samband
Leit
09.07.2017 - Fjörur

Nærtækastu útivistarsvæði Grindavíkur, sem og allra annarra sjávarbyggðalaga á Reykjanesskaganum, eru fjaran Fjaranannars vegar og heiðar og fjöllin hins vegar. Hér er ætlunin að gera fjörunni svolítil skil.
Fjara er nafnið á breytilegum mörkum lands og sjávar. Þar sem sjávarfalla gætir verður þessi ræma ýmist breiðari eða mjórri en ella. Sjávarföll sjást mjög greinileg í sjó.
Sjávarföll eru afar regluleg. Þegar sjávarmálið er hæst eru flóð, háflóð eða hásjávað. Þegar sjórinn tekur að lækka verður fjara eða sé útfall. Um sex klukkustundum og fimmtán mínútum eftir að útfall byrjar stendur sjórin lægst, þá er fjara, háfjara, lágfjara eða lágsjávað.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is