Um Ferlir Hafa samband
Leit
10.07.2017 - Fjöll

Fjall, andstætt fjörunni, er landform sem gnæfir yfir umliggjandi landslag. Hæð ein sér nægir ekki því fjall er venjulega hærra og brattara en hæð. Á FestisfjallReykjanesskaganum eru fá fjöll, en þess fleiri fell. Í rauninni er einungis stigsmunur á fjalli og felli - þau síðarnefndu eru jafnan lægri. Þannig eru t.d. Festisfjall (190 m.y.s) og Lyngfell (162 m.y.s.) ofan við Ísólfsskála svo til samföst, en hið síðarnefnda örlitlu lægra. Örskammt frá eru tvö fjöll, Fiskidalsfjall (204 m.y.s) og Húsafjall (174 m.y.s.). Þarna gætu mörkin virst vera nálægt 160 m.y.s., en skammt vestar er Sýlingarfellið (188 m.y.s), sem skv. því ætti að vera fjall. Fagradalsfjallið rís þó undir nafni (385 m.y.s.). Kistufellið skammt austar ætti því að vera fjall því það er 335 m.y.s. Helgafell er einnig um 340 m.y.s. og Húsfell 278 m.y.s. 

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is