Um Ferlir Hafa samband
Leit
11.07.2017 - Dularfullt handrit...

Eftirfarandi frétt birtist á forsíðu Fréttablaðsins 31. okt. 2007 undir fyrirsögninni Fornt handrit finnst í húsi í Hafnarfirði - Dularfullt handrit rannsakað.
Handritið-Fbl."Við vitum lítið um handritið enn þá. Það fannst í húsi ef svo má segja,“ segir Vésteinn Ólason, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. Stofnuninni barst fornt handrit í gær sem fannst við tiltekt í Hafnarfirði fyrir nokkrum árum.
„Handritið er með dularfullu letri sem við þekkjum ekki. Það er punktur á milli stafanna og þetta eru hvorki rúnir né latína. Þetta er einhvers konar leyniletur og skrifað á skinn sem bundið er á gamalt íslenskt band. Ég tel að það sé að minnsta kosti 200 til 300 ára gamalt og ef til vill eldra. Það er ekki vitað hvort það var skrifað á Íslandi,“ segir Vésteinn en rannsóknin er enn á frumstigi og kalla þarf til fleiri fræðimenn til þess að ráða gátuna.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is