Um Ferlir Hafa samband
Leit
13.02.2017 - Fjaran

Strandirnar eru ein af perlum Álftaness, reitir sem sveitastjórnin hefur lýst sem friðland. Þar er ríkt af fugli í fjörum og selir úti í skerjum  Áður var þar mikið Ströndin síðdegiskríuvarp við litla tjörn á ströndinni. Þótt fuglamergðin á Álftaneslandinu hafi verið meiri á árum áður og land verið hækkað að hluta með uppfyllingu, þá eru fjörurnar óbreyttar og skerin sannkallaður ævintýraheimur fyrir forvitið fólk á öllum aldri. Grjótið er iðandi af lífi og síbreytilegt. Tilfallandi sæbúar frá dýpri sjó verða hér á vegi fjörulallanna og þeir endurnýjast í ölduróti sem oft er ægifagurt á að líta.
Vorið 2004 var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga náttúruverndaráætlun fyrir tímabilið 2004-2008 sem fól umhverfisráðuneytinu að vinna að friðlýsingu 14 nýrra svæða á landinu.

Sjá meira undir Fróðleikur.

Til baka

Ve­ur
GrindavÝk
MosfellsbŠr
Vogar
Gar­ur
GrÝmsnes- og Grafningshreppur
Kjˇsarhreppur
Kˇpavogur
Hafnarfj÷r­ur
ReykjavÝkurborg
Gar­abŠr
ReykjanesbŠr
SveitarfÚlagi­ Ílfus
Sandger­i
SeltjarnarnesbŠr
Hverager­i
Eldfjallafer­ir
Fjˇrhjˇlafer­ir
Antikva
Tenglar
› ┴hugaver­ir
› Bˇkas÷fn
› Frˇ­leikur
› Leita
› Mi­lar
› Minjas÷fn
› Saga
› SveitafÚl÷g
› Tengdir vefir
› TÝmi, dagur og ve­ur
® 2007 - Ferlir.is | ┴hugafˇlk um Su­urnesin | @: ferlir@ferlir.is