Um Ferlir Hafa samband
Leit
11.03.2017 - Gjásel - Gránuskúti

Haldið var upp í Gjásel úr "Brunatorfuskógi". Hægt er að aka slóða inn á Brunnann til suðurs frá Krýsuvíkurvegi og fram yfir vesturbrún hans. Þá tekur við mikill skógur lVarða á leið í Gjáselandnemaræktenda í hlíðum Hrútagjárdyngjuhrauns á afmörkuðu svæði. Gengið er til norðurs, út fyrir girðinguna, sem umlykur (umlukti) skógræktarsvæðið og henni síðan fylgt til vesturs, upp fyrir skógarröndina. Í norðvestri má þá sjá vörðu á klofnum glapparhrygg - og aðra nokkru vestar á hraunhól. Þriðja varðan, við Gjáselið er enn vestar, að mestu hulin birkikjarri.
Á þessum tíma var mikil frjókornamyndun á furutrjám skógræktarinnar, svo mikil að ef komið var við greinarnar myndaðist samstundis hvítt ský í námunda.
Ekki er nema u.þ.b.10 mín. gangur upp í selið.

Sjá meira undir Lýsingar.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is