Um Ferlir Hafa samband
Leit
15.02.2017 - Kleifarvatn frá sjó

Boðið var upp á siglingu um Kleifarvatn. Það er jú sitthvað að horfa yfir vatnið frá landi eða að horfa á landið frá vatninu.
SkipsstjórinnJói Davíðs hafði fjárfest í bát með endurnýjuðum vistvænum hreyfli og öllu tilheyrandi. Einhver kvóti fylgdi með pakkanum, en aflaheimildir lágu ekki ljósar fyrir því Fiskistofa hafði enn ekki úthlutað slíkum heimildum fyrir árin 2006, 2007 og 2008 (er sem sagt langt á eftir líkt og margar aðrar ríkisstofanir).
Eftir að hafa bakkað bátsvagninum út í vatnið svo langt sem jeppinn þoldi var hafist handa við að losa og fleyta bátnum út. Væntanlegir farþegar hjálpuðu til, hver og einn - með hugarorkunni frá landi.

Sjá meira undir Lýsingar.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is