Um Ferlir Hafa samband
Leit
10.04.2017 - Hvatshellir

Í sjálfsævisögunni "Himnest að lifa", fyrsta bindi, lýsir höfundurinn, Sigurbjörn HvatshellirÞorkelsson, ferð hans og þriggja félaga í göngufélaginu Hvatur úr Reykjavík í Hvatshelli í lok ágúst 1906. Þann 6. sept. fór hann með Friðriki Friðrikssyni í hellinn með það fyrir augum að rannsaka hann og mæla. Í ljós kom 100 m langur hellir með tveimur sölum, sá innri líkastur kapellu. Deilur spruttu um fund hellisins og rugluðu gagnrýnendur honum saman við annan þekktan helli, Kershelli, sem var og er fremri hluti Hvatshellis. Margir fóru í hellinn fyrst eftir fundinn, en síðustu 100 árin hefur svo lítið verið farið í hann að telja má að tilvist hans væri að mestu leyti gleymd ef ekki hefði verið fyrir skrif séra Friðriks í Fjallkonuna 7. sept. 1906.

Sjá meira undir Lýsingar.

Til baka

Veđur
Grindavík
Mosfellsbćr
Vogar
Garđur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Kjósarhreppur
Kópavogur
Hafnarfjörđur
Reykjavíkurborg
Garđabćr
Reykjanesbćr
Sveitarfélagiđ Ölfus
Sandgerđi
Seltjarnarnesbćr
Hveragerđi
Eldfjallaferđir
Fjórhjólaferđir
Antikva
Tenglar
› Áhugaverđir
› Bókasöfn
› Fróđleikur
› Leita
› Miđlar
› Minjasöfn
› Saga
› Sveitafélög
› Tengdir vefir
› Tími, dagur og veđur
® 2007 - Ferlir.is | Áhugafólk um Suđurnesin | @: ferlir@ferlir.is