Í örnefnaskrá og öðrum heimildum úr Vatnsleysustrandarhreppi er Almenningsvegurinn nefndur og er þá átt við þjóðleiðina sem lá úr Vogum (sem og öðrum byggðum sunnar) Kálfatjörnog inn í Hafnarfjörð. Hér er vegurinn rakinn frá Vogum í Kúagerði, þ.e. þann hluta var nefndur Almenningsvegur eða Menningsvegur, en vegurinn var vestari hluti Alfaraleiðarinnar, gömlu millum Innnesja og Útnesja. Alfaraleiðin var sá hluti vegarins jafnan nefndur er lá milli Kúagerðis(Hvassahrauns) og Hvaleyrar í Hafnarfirði.

Sjá meira undir Gamlar leiðir.