Ás

Bærinn Ás ofan við Hafnarfjörð hefur jafnan látið lítið fyrir sér fara þrátt fyrir að eiga sér langa og merka sögu. Í Örnefnaskrá segir að landamerki fyrir umboðsjörðina Ás í Garðahreppi séu: “Stefna á Fuglastapaþúfu fyrir vestan Skarð austast á Grímsnesi; þaðan í Bleikstein í Bleiksteinshálsi; þaðan í Þormóðshöfða og þaðan í Steinhús” Í Örnefnaskrá … Halda áfram að lesa: Ás