Bær í byrjun aldar – Magnús Jónsson

Í handritaðri bók Magnúsar Jónssonar “Bær í byrjun aldar – Hafnarfjörður”, sem hann gaf út árið 1967 á eigin kostnað, kemur margt fróðlegt fram. Úr formála fyrstu útgáfu segir: “Á þessu verki, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, eru ýmsir ágallar. Er það fyrst til að taka, að betur hefði verið farið á að miða við … Halda áfram að lesa: Bær í byrjun aldar – Magnús Jónsson