Hér má sjá stutt myndband úr síðustu ferðinni í Bálkahelli (sjá umföllun um ferðina HÉR).
Í ferðinni voru gerðar nokkrar tilraunir með ljósmyndatökur í myrkvuðum Í Bálkahelliundirheimunum án þess að það myndi bitna á ferðahraðanum. Þegar lagt er upp í ferð er mikilvægt að hafa a.m.k. tvennt í huga, auk nauðsynlegs búnaðar; haldgóðar fyrirliggjandi upplýsingar um svæðið og haga ferðatilhöguninni þannig að komist verði yfir sem mest á sem skemmstum tíma (landssvæðið er víðfeðmt). Það þarf þó ekki endilega að bitna á gæðunum því með nákvæmri áætlun til miklu mun lengri tíma má með skiplagi pússla niðurstöðunum saman svo úr verði ein heild.

Sjá myndbandið HÉR.