Bein þriggja manna á Hvaleyri

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags árið 1926 má lesa eftirfarandi um “Fundin bein á Hvaleyri þriggja manna”: “Á Hvaleyri, sunnan við Hafnarfjörð, brýtur jafnan af túninu að norðanverðu, og eru þar nú orðnir háir bakkar við fjörðinn, neðst berg, allhátt, á því malarlag þykt og efst þykt moldarlag. Fyrir 30 árum, svo jeg veit til, … Halda áfram að lesa: Bein þriggja manna á Hvaleyri