Beitarhús (Jónsbúð/Jónsvörðuhús) – Krýsuvíkurheiði – íveruhús

Gengið var frá Arnarfelli í Krýsuvík til austurs yfir Krýsuvíkurheiði. Farið var yfir gróið þýfi, stigið yfir Eystrilæk og ekki staðnæmst fyrir en við stóra tóft efst á heiðinni; Jónsvörðuhús eða Jónsbúð, eins og hún er stundum nefnd. Þá var haldið yfir að öðru húsi skammt sunnar, þar sem heiðin tekur að halla undan áleiðis … Halda áfram að lesa: Beitarhús (Jónsbúð/Jónsvörðuhús) – Krýsuvíkurheiði – íveruhús