Brennisteinsnám í Krýsuvík og í Brennisteinsfjöllum

FERLIR hefur safnað og skráð heimildir um brennisteinsnám í Krýsuvík og í Brennisteinsfjöllum. Safnið er 68 blaðsíður þar sem getið er bæði um sögu brennisteinsnámsins og sögu. 1. Inngangur Verkefnið var unnið sem áfangi í fornleifafræðinámi við Háskóla Íslands í samráði við skoraformann í sagnfræði- og heimspekideild, Steinunni. J. Kristjánsdóttur. Meginviðfangsefnið er að gefa sögulegt … Halda áfram að lesa: Brennisteinsnám í Krýsuvík og í Brennisteinsfjöllum