Í útvarpsþættinum “Tímakorn” ræddi Ragnheiður Gyða Jónsdóttir Búðirþáttastjórnandi við Jóhönnu Þ. Guðmundsdóttur (Jógu) frá Vatnsleysuströnd um brennisteinsvinnslu. Jóhanna hefur verið í námi í sagnfræði við Háskóla Íslands og skrifaði m.a. ritgerð um brennisteinsvinnslu hér á landi í tíð Innréttinganna, auk þess sem hún hefur kynnt sér sérstaklega eiginleika, vinnslu og notkun brennisteins hér á landi. Hún hélt erindi um efnið á ráðstefnu “Félags um 18. aldar fræði”. Heyra má viðtalið hér á eftir, auk þess sem lesa má hluta af ritgerð Jóhönnu undir Fróðleikur.