Gengið var um Búrfellsgjá, hraunummikla hrauntrö, upp að Búrfelli og niður af því í Kringlóttugjá, Standurfyrrum hrauntjörn eldfellsins. Annars er alveg magnað að standa uppi á Búrfelli (þótt lágt sé) og horfna þriðja vegar niður hrauntröðina er myndar gjána, eldgígin sjálfan og Kringlóttugjá þar sem glóandi hraunkvikan hefur safnast saman áður en hún fann eða bræddi sér leið í gegnum grannbergið, myndaði Hundraðmetrahellinn, Rauðshelli í Helgadal og áfram um Lambagjá og niður í Gjárnar norðvestan Kaldársels.

Sjá meira undir Lýsingar.