Dysjar hinna dæmdu I – áfangaskýrsla

Í áfangaskýrslu um “Dysjar hinna dæmdu” frá árinu 2018, segir m.a.: Inngangur “Skömmu eftir siðaskiptin færðist réttur til refsinga frá kirkju til veraldlegra valdhafa. Var þá farið í ríkara mæli en nokkru sinni fyrr að beita líkamlegum refsingum fyrir hvers kyns afbrot. Nýjum lagabálki, Stóradómi, var einnig bætt við gildandi lög en dæmt var eftir … Halda áfram að lesa: Dysjar hinna dæmdu I – áfangaskýrsla