Eiríksvarða á Svörtubjörgum

Á Svörtubjörgum ofan Selvogs er Eiríksvarða. Í þjóðsögunni “Vörðurnar á Vörðufelli” segir m.a.: “Sagt er að ræningjar hafi komið á land ekki langt frá Krýsuvík. Komu þeir gangandi og stefndu fram til Krýsuvíkur, en er til þeirra sást var sendur maður til séra Eiríks prests, sem fór með honum og er þeir sáu heim að … Halda áfram að lesa: Eiríksvarða á Svörtubjörgum