EldvörpMyndast hefur verulegur undirþrýstingur á virkjun í Eldvörpum ofan við Grindavík – með tilheyrandi umhverfisspjöllum.
Hitaveita Suðurnesja hyggur á stórtækar framkvæmdir í Eldvörpum
. Rétt er þó strax í upphafi að geta þess að FERLIR er hvorki á móti vel ígrunduðum virkjunum er kunna að hafa í för með sér lágmarksröskun né nýtingu þeirra í þágu almennings og samríkisins. Þá er FERLIR alls ekki í neinum pólitískum þankagangi. Umhyggja FERLIRs er fyrst og fremst fyrir landinu sem fóstrar okkur fólkið – og dýrin – hverju sinni.

Sjá meira undir Lýsingar.