Ferð til Krýsuvíkur – Þórður Jónsson
Eftirfarandi frásögn Þórðar Jónssonar frá Eyrarbakka um „Ferð til Krýsuvíkur“ birtist í Heimilisblaðinu árið 1945: „Ég hafði margheitið því að fara til Krýsuvíkur undir eins og þangað væri komin bílfær vegur. Hinn nýi Krýsuvíkurvegur er einhver fallegasti og bezt gerði vegur, sem ég hef séð. Að þeirri vegabyggingu hafa áreiðanlega unnið þeir menn, sem verkinu … Halda áfram að lesa: Ferð til Krýsuvíkur – Þórður Jónsson
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn