Flóra Reykjanesskagans gefur nöfnum sínum annars staðar á landinu lítið eftir.
Bæði er þó blomsumarlíftíminn lengri á Skaganum er annars staðar og fjölbreytnin meiri. Gullkollurinn er einkennisplanta svæðisins, en hann vex og dafnar einungis við bestu skilyrði. Ber og ávextir lyngs og blóma verða óvíða sætari sem og nýliðun. Árlega finnast á svæðinu fjöldi platna, sem ekki hafa sést áður hér á landi.
Líkt og annars staðar eru fána og flóra óaðskiljanlegur hluti náttúrunnar á Reykjanesskaganum.

Sjá myndir.