Fornar slóðir milli Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar – Ólafur Þorvaldsson

Í Árbók Hins íslenska fornleifafélags árið 1943 lýsir Ólafur Þorvalddson „Fornum slóðum milli Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar“. „Gömlum vinum og gömlum götum á enginn að gleyma“. Þetta segja frændur okkar Færeyingar, og væri gott, að fleiri minntust. Með þennan málshátt í huga rifja ég hér upp minningar um nokkrar gamlar götur hér í nágrenni, sem voru … Halda áfram að lesa: Fornar slóðir milli Krýsuvíkur og Hafnarfjarðar – Ólafur Þorvaldsson