„Kofatótt er við hraunjaðarinn upp af Eskinesi og á hún þá sögu að um 1870 hugðist Þórarinn eskines-222Böðvarsson, prestur í Görðum, koma upp æðarvarpi á Eskineseyrum. Lét hann byggja kofann og setti þar niður karl og kerlingu og skyldu þau búa í haginn fyrir æðarvarpið með því meðal annars að halda hænsni, þar sem menn töldu að hænsn lokkuðu fulginn að með vappi sínu ásamt gali hanans. Þessi tilraun mistókst.“

Sjá meira undir Frásagnir.