Á Garðaholti er urmull stríðsminja, bæði utan í holtinu og efst á því. Þar er jafnframt fallegur Gardaholt-1trjálundur hjónanna Sigurðar Þorkelssonar og Kristínar Gestsdóttur í Grænagarði.
Utan í holtinu eru skotgrafir á nokkrum stöðum, austast á því má sjá leifar af húsum og efst á holtinu eru garðar, skjól og skotgrafir. Stutt er þaðan niður í Gálgahraun.

Sjá myndir frá Gálgahrauni og Garðaholti HÉR.