Garðar á Álftanesi – Stefán Júlíusson

Stefán Júlíusson skrifaði í Alþýðublaðið árið 1958 um Garða á Álftanesi: “Fyrir nokkru var ég beðinn að tala á samkomu í, félagsheimilinu á Garðaholti, og var þess helzt óskað, að ég segði eitthvað frá Görðum á Álftanesi. Eg varð við þeim tilmælum og flutti þar óskrifaða og sundurlausa pistla um staðinn eftir prentuðum heimildum. Nú … Halda áfram að lesa: Garðar á Álftanesi – Stefán Júlíusson