Garðar um aldarmótin 1800 og Kaldársel

Fjallað er m.a. um séra Markús Magnússon í Görðum á Álftanesi í Lesbók Morgunblaðsins árið 1992 og Alþýðublaðinu árið 1958. Í síðarnefndu skrifunum er getið um tengsl Markúar og mannvirkja í og við Kaldársel. Í Lesbókinni segir: “Næstan merkisklerka sem setið hafa í Görðum má telja Markús Magnússon (1748-1825) sem þjónaði Álftnesingum frá 1780 til … Halda áfram að lesa: Garðar um aldarmótin 1800 og Kaldársel