Grindavík á 18. öld

Sagnfræðinemar við Háskóla Íslands fluttu stutt erindi um rannsóknir sínar á sögu Grindavíkur á 18. öld í Flagghúsinu (2009). Um var að ræða málstofu Landseta Skálholtsstóls um fólk og atvinnu í Grindavík á síðari hluta 18. aldar. Flutningur hvers erindis tók um 10-15 mínútur. Sérstaða landbúnaðar í Grindavíkurhreppi á 18. öld Jón Torfi Arason sagði … Halda áfram að lesa: Grindavík á 18. öld