Grindavík – Ágrip af sögu og staðarlýsing – Eiríkur Alexandersson

Eiríkur Alexandersson, bæjarstjóri skrifar um “Grindavík – Ágrip af sögu og staðarlýsing” – í Sveitarstjórnarmál árið 1974: Saga „Maður hét Hrólfur höggvandi. Hann bjó á Norðmæri, þar sem hét Moldatún. Hans synir voru þeir Vémundur og Molda-Gnúpur. Þeir voru vígamenn miklir og járnsmiðir. Gnúpur fór til íslands fyrir víga sakir þeirra bræðra og nam land … Halda áfram að lesa: Grindavík – Ágrip af sögu og staðarlýsing – Eiríkur Alexandersson