Grindavík – áhugaverðir staðir

Áhugasömum og leitandi er hér með upplýstar um helsta ágæti Grindavíkur. Bærinn hefur upp á fjölmargt að bjóða. Sagan er svo til við hvert fótmál og minjar allsstaðar. Saga jarðfræðinnar (tiltölulega nýleg landssköpun) er hvergi eins áberandi og útivistar- og gönguleiðir með þeim fjölbreyttustu á öllu landinu. Áhugaverðir staðir eru allt umhverfis og í bænum. … Halda áfram að lesa: Grindavík – áhugaverðir staðir