Árið 1973 gekk Tómas Þorvaldsson, útgerðarmaður, um gamla þorpið í Járngerðarstaðahverfi í Grind-25Grindavík með Jökli Jakobssyni, útvarpsmanni. Jökull tók viðtal þeirra upp og birti síðan í Ríkisútvarpinu í fjórum þáttum.
FERLIR skifaði síðan viðtalið upp að mestu leyti því segja má að það sé í raun ein helsta heimild sem til er um gömlu byggðina því Tómas, auk þess að rifja upp sögu byggðalagsins, segir þar bæði frá húsunum og fólkinu, sem í þeim bjó, mannlífinu og hinum árstíðarbundu störfum er sinna þurfti í þessu litla, en margslugna, útvegsbændasamfélagi.

Sjá meira undir Frásagnir.