Grindavík – innsiglingin

“Þessi mynd er tekin þar sem nú er innsiglingin í Grindavíkurhöfn. Því myndu fáir trúa að nú sigla þarna um 2000 lesta skip. Myndin er tekin árið 1939 af Einari Einarssyni og sýnir hvernig byrjað var að grafa rennuna inn í Hópið. Um þetta segir Tómas Þorvaldsson á þessa leið í Sveitastjórnarmálum: „Sumarið 1939 var … Halda áfram að lesa: Grindavík – innsiglingin