Grindavík – staðarhúsin

Fyrr á öldum var öðru vísi um að litast í Grindavík en nú má sjá. Lögbýlin; Ísólfsskáli, Hraun, Þórkötlustaðir, Hóp, Járngerðarstaðir, Húsatóftir og Staður voru í dreif með hjáleigur sínar, tómthús og þurrabúðir umleikis. Vísir var orðinn að hverfamynduninni, sem nú þekkist. Allt frá því á 16. öld, og þó einkum þeirri 17., átti Skálholtsstóll … Halda áfram að lesa: Grindavík – staðarhúsin