Grindavík – þróun byggðar

Svava Agnarsdóttir fjallar hér um þróun byggðar í Grindavík. Nær hún frá landnámi og að nokkru leyti til okkar daga. Í ritgerðinni, sem birtist hér að hluta, tekur hún fyrir það helsta sem varð til þess að gera Grindavík að þeim bæ sem hann er í dag. Einnig hvernig byggðin þróaðist og skiptist í hverfin … Halda áfram að lesa: Grindavík – þróun byggðar