Grindavík – vestur- og norðurmæri

Mæting var við bæjarhliðið dýra við Grindavíkurveginn á móts við Seltjörn. Þaðan var ekið að Reykjanesvita. Ætlunin var að rekja og ganga eftir vesturmörkum Grindavíkurlands milli Valahnúks á landamerkjum Hafna og norðurmörkunum áleiðis að Arnarkletti á landamerkjum Voga (Vatnsleysu-strandarhrepps). Á mörkunum áttu að vera landamerkjavörður og önnur kennileiti er gefa á þau til kynna. Ljóst er … Halda áfram að lesa: Grindavík – vestur- og norðurmæri