Grindavík – vetrarvertíð

“Allar leiðir liggja til Grindavíkur”, sagði leiðsögumaðurinn, sem hvað gjörla þekkti landið sitt; Ísland. Framangreint var gjarnan mælt í upphafi vetrarvertíðar fyrrum. Í Lesbók Mbl. þann 1. okt. árið 1955 lýsti séra Gísli Brynjólfsson Hópinu í Grindavík: “En sú kom tíðin, að Hópið í Grindavík varð Grindvíkingum til annarra og meiri nytja heldur en hrognkelsaveiða [sjá HÉR]. … Halda áfram að lesa: Grindavík – vetrarvertíð