Brimið utan við Grindavík er óþrjótandi myndefni, jafnvel í óþéttum vindi.
Vægur austan þræsingur Grindavíkurbárurlék báruna grátt í morgun utan við innsiglinguna, bæði í Stóru-Bót og út með Nesinu svo aðdáunarvert þótti tilsýndar. Fólk af höfuðborgarsvæðinu gerir sér gjarnan ferð til Grindavíkur við þessar aðstæður til að berja myndvefnaðinn auga og eignast ógleymanlegar minningar fyrir lítið. Þótt Grindavík sé ekki enn orðið fjölmennasta byggðalagið á utanverðum Reykjanesskaganum er bærinn þó óumdeilanlega sá tilkomumesti.

Sjá MYNDIR. (Myndirnar eru ekki fyrir sjóveika.)