Grindavíkurkaupstaður 20 ára – Höfuðbólið og hjáleigan – Jón Þ. Þór.

Fyrirlestur Jón Þ. Þórs, fluttur í tilefni af 20 ára afmæli Grindavíkurkaupstaðar 10. apríl 1994. (Birtist í Árbók Suðurnesja 1994, VII. árangi). Í almennum ritum um sögu Íslands á fyrri öldum eru þrír staðir nefndir öðrum oftar: Skálholt, Hólar og Þingvellir. Í sömu ritum er okkur tjáð, að biskupsstólarnir hafi verið mestu menningarsetur landsins og … Halda áfram að lesa: Grindavíkurkaupstaður 20 ára – Höfuðbólið og hjáleigan – Jón Þ. Þór.