Grindavíkurvegurinn – vegavinnubúðir 1913-1918

Umhverfi Grindavíkurvegarins er miklu meira en bara hraun og gamburmosi eða fjöll og gufustrókar tilsýndar. Á leið um veginn, frá gatnamótum Reykjanesbrautar til Grindavíkur, er fjölmargt að sjá um aðdraganda hans – ef vel er að gáð. Áður fyrr, reyndar um árþúsund, voru helstu samgönguæðar til Grindavíkur um Skógfellaveg frá Vogum, Skipsstíg og Árnastíg frá Njarðvíkum og … Halda áfram að lesa: Grindavíkurvegurinn – vegavinnubúðir 1913-1918